NIFCA - Nordic Institute for Contemporary Art

Sveaborg B 28
Helsinki FIN- 00190
Finland
Nifca (Nordic Institute for Contemporary Art) heitir á sćnsku Nordiskt Institut för Samtidskonst og er stofnun sem rekur gestavinnustofur fyrir myndlistarmenn á Norđurlöndum og er fjármögnuđ af Norrćnu ráđherranefndinni. Listamenn sem fá úthlutađ vinnustofum hjá Nifca fá 840 evru styrk á mánuđi og greiđa ekki leigu. Oft er hćgt ađ sýna líka í galleríi stađarins. Sami listamađur fćr ekki úthlutađ dvöl í gestavinnustofunum nema á fjögurra ára fresti. Námsmenn geta ekki sótt um. Venjulega fá listamenn ađeins vinnustofur utan síns heimalands nema hvađ Finnar geta sótt um á Sveaborg. Nokkur vinnustofunet/kerfi eru í gangi hjá Nifca og eru ţau talin upp hér :
NORDIC AiR - The Nordic and Baltic Artists-in-Residence Network Myndlistarmenn frá Norđurlöndunum og Eystrasaltslöndunum geta sótt um. Umsóknarfrestur rennur út 30. september 2003. Vinnustofur í bođi: Danmörk - Hollufgĺrd pĺ Fyn Eistland - Nordic gueststudio Tallin Art Hall Fćreyjar - Kristiansens Hus, Leirvik Finnland - Ateljéhuset Palmstierna pĺ Sveaborg Finnland - Artist Centre of Inari, Koppelo Lappland Grćnland - Sydgrönlands Kulturhus Grćnland - Katuqa - Cultural Centre Ísland - Hafnarborg, Hafnrfirđi Lettland - Artists' House in Riga Litháen - Vilnius Noregur, Bergen - Hordaland Kunstnersentrum Noregur, Maze - Nordisk Gästeateljé Noregur, Svalbarđi - Spitsbergen, Longyearbyen, Noregi Svíţjóđ, Stokkhólmur - IASPIS Svíţjóđ, Stokkhólmur - Malongen Svíţjóđ, Gautaborg - Konstepidemin Svíţjóđ, Skärhamn Nordiska Akvarellmuseet Network North Residency Programme Vinnustofur á Norđurlöndunum, Bretlandi og Írlandi fyrir listamenn á sviđi myndlistar, bókmennta, kvikmynda og tónlistar. Network North er styrkt af NIFCA, the Nordic Folk Music Committee, Nordic Music Committee (NOMUS) og ýmissa kvikmynda- og bókmentastofnanna í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíţjóđ. Nifca sér um úthlutun til myndlistarmanna. Network North var stofnađ í ţeim tilgangi ađ efla tengsl milli Norđurlanda, Írlands og Skotlands. Sjá nánar á slóđ http:// www.nifca.org/networknorth Vinnustofur í bođi: N-Írland, Belfast - FlaxArt Studios Írland, Dublin - Irish Museum of Modern Art, Skotland, Dundee - DCA, Skotland, Glasgow - CCA Skotland, Glasgow - Glasgow School of Art Skotlandi, Glasgow - Tramway Finnland - Artist Centre of Inari, Koppelo Lappland Finnland - Ateljéhuset Palmstierna pĺ Sveaborg Fćreyjar - Kristiansens Hus, Leirvik Svíţjóđ, Gautaborg - Konstepidemin Svíţjóđ, Stokkhólmur - IASPIS Svíţjóđ, Stokkhólmur - Malongen Media AiR - a Residency Programme for artists working with new media Vinnustofurnar eru ćtlađar listamönnum sem skapa list í tölvum (hugbúnađi), hljóđlist, og audiovisual performasar og innsetningar. Vinnustofurnar eru útbúnar međ ţađ í huga. Umsóknarfrestur rennur út 30. september 2003. Listamenn frá Norđurlöndum, Eistlandi, Lettlandi og Rússlandi geta sótt um. Listamenn frá Kanada, Bretlandi og Portúgal geta ađeins sótt um dvöl á Norđurlöndum. Nánari upplýsinga og umsóknarblöđ má fá á slóđ http://www.nifca.org/new-media-air/ Vinnustofur í bođi: Eistland, Tallin: E-Media Centre + Artists' Union Finnland, Helsinki. Sibelius Academy CM&T + NIFCA Lettland, Riga. RIXC + Artists' Union Noregur, Bergen: BEK + Hordaland Kunstsenter Svíţjóđ, Stokkhólmur: Splintermind + Studio House Malongen Svíţjóđ, Gautaborg: Nätverkstan + Konstepidemin Rússland, Pétursborg: PRO ARTE Institute Kandada, Montreal: SAT Bretland, Huddersfield: The Media Centre Portúgal, Lissabon: ZDB, Lissabon PUNKT - Residencies for visual artists in the Nordic region and North-West Russia Fyrir listamenn og sýningarstjóra á Norđurlöndum og Rússlandi. Um 40 listamenn og sýningarstjórar geta sótt um 1-4 mánađa dvöl. Listamenn fá 840 evru styrk á mánuđi og geta sótt um ferđastyrk. Listamenn frá Norđvestur Rússlandi geta sótt um í Svíţjóđ, Noregi, Danmörku og Fćreyjum en listamenn frá Norđurlöndunum geta sótt um dvöl og ferđastyrki til St. Pétursorgar, Petrozavodsk og Arkhangelsk. Sýningarstjórar, gagnrýnendur og frćđimenn geta sótt um bćđi á Norđurlöndum og í Rússlandi. Umsóknarfrestur rennur út 16 desember 2002 vegna ársins 2003. Vinnustofur í bođi: Danmörk - Hollufgĺrd á Fjóni Fćreyjar - Kristiansens Hus, Leirvik Finnland - Ateljéhuset Palmstierna pĺ Sveaborg Finnland - Artist Centre of Inari, Koppelo Lappland Noregur - Nordisk Kunstnarsenter Dalsĺsen Dale Noregur Svíţjóđ, Stokkhólmur - Malongen Svíţjóđ, Gautaborg - Konstepidemin Rússland, Pétursborg - The Pro Arte Institute Rússland, Pétursbo

Visitors

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.