Hordaland Kunstnersentrum

Nordnesvn. 43
Bergen N-5005
Norway
Í Bergen búa 250.000 manns og er þar listaakadeíma, lista- og handverksskóli, listasafn og mörg gallerí. Vinnustofan er í USF mennignarmiðstöðinni, skammt frá höfninni í miðborg Bergen. Í húsinu eru vinnustofur 50 listamanna frá Bergen auk þess sem þar fara fram ýmsir menningarviðburðir.
Vinnustofa á vegum NIFCA, sjá þar

Visitors

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.