Davíđshús

c/o Frćđslumálastjóri Akureyrarbćjar, Glerárgötu 26
Akureyri 600
Iceland
Íbúđ á neđri hćđ í Davíđshúsi sem er ađ Bjarkarstíg 6. Ćttingjar Davíđs Stefánssonar skálds frá Fagraskógi ánöfnuđu Akureyrarbć húsiđ ađ Bjarkarstíg 6, sem skáldiđ byggđi og bjó í til dauđadags 1964. Safniđ er á efri hćđ. Íbúđin er 50 - 60 fermetrar
Menningarmálanefnd Akureyrarbćjar sér um ađ úthluta dvöl í íbúđinni.

Visitors

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.