Menningarsjóđur Íslands og Finnlands / Kulturfonden Island-Finland

Menntamálaráuđneytiđ Sölvhólsgötu 4
Reykjavík
Finland
Tilgangur sjóđsins er ađ efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í ţví skyni veitir sjóđurinn árlega ferđastyrki og annan fjárstuđning. Styrkir verđa öđrum fremur veittir einstaklingum, stuđningur viđ samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Styrkir til ađ sćkja norrćnar eđa alţjóđlegar ráđstefnur koma ađ jafnađi ekki til greina. Styrkur eru ađ jafnađi frá 2.000 til 20.000 FIM. Síđast var auglýst var eftir umsóknum um styrki úr sjóđnum í 31. janúar 2003 og voru ţá auglýstir styrkir fyrir síđari hluta árs 2003 og fyrri hluta árs 2004 og skyldu umsóknir berast sjóđstjórninni fyrir 3. mars 2003. Ákvörđun um úthlutun úr sjóđnum verđur tekin á fundi sjóđsstjórnar í lok maí 2003. Áriđ 2001 bárust alls 93 umsóknir, ţar af 64 frá Finnlandi og 29 frá Íslandi. Úthlutađ var 115.000 finnskum mörkum eđa jafngildi um 1,7 milljónum króna. Umsóknareyđublöđ fást í Menntamálaráđuneytinu og á heimasíđu ţess. Ćskilegt er ađ umsóknir séu ritađar á sćnsku, dönsku, finnsku eđa norsku. Áritun á Íslandi: Menntamálaráđuneytiđ, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Ćskilegt er ađ umsóknir séu ritađar á sćnsku, dönsku eđa norsku. Sérstök umsóknareyđublöđ fást í ráđuneytinu. Áritun á Íslandi: Menningarsjóđur Íslands og Finnlands Sölvhólsgötu 4 IS-101 Reykjavík Telefon +354 5 60 95 00 Telefax +354 5 62 30 68 Áritun í Finnlandi: Kulturfonden Island-Finland Sekretariatet Hanaholmens Kulturcentrum FIN-02100 Esbo Telefon +358 (0)9 435 020 Telefax +358 (0)9 467 291

Recipients

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.