Starfslaun listamanna

Menntamálaráðuneyti v/Sölvhólsgötu
Reykjavík 101
Iceland
Árið 1969 - 1991 voru Starfslaun listamanna einn sameiginlegur sjóður. en ný lög voru sett árið 1991 og var sjóðnum þá skipt niður í fernt. Frá árinu 1992 var því úthlutað úr fjórum sjóðum.
Hlutverk Launasjóðs rithöfunda, Launasjóðs myndlistarmanna, Tónskáldasjóðs og Listasjóðs er að veita listamönnum starfslaun og styrki samkvæmt lögum um listamannalaun nr. 35/1991 með áorðnum breytingum og reglugerð þessari. Ákvarðanir um veitingu framlaga úr sjóðum þessum skulu gegna þeim tilgangi að efla listsköpun í landinu. Starfslaun listamanna skulu veitt úr fjórum sjóðum: a. Launasjóði rithöfunda, b. Launasjóði myndlistarmanna, c. Tónskáldasjóði, d. Listasjóði. Þrír fyrstnefndu s

Recipients

























































































SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.