Seltjarnarnesbær

Seltjarnarnes 170
Iceland
Menningarnefnd Seltjarnarnesbæjar velur árlega bæjarlistamann Seltjarnarnesbæjar, fyrst árið 1996. Fyrir árið 2000 var auglýst í ágúst og var niðurstaðan kynnt um mánaðarmótin sept/okt. Listamaðurinn þarf að vera búsettur á Seltjarnarnesi. Viðurkenningunni fylgir 500.000 kr. styrkur. Styrkurinn er veittur úr Lista- og menningarsjóði Seltjarnarness
Bæjarlistamamenn: 1996 - Gunnar Kvaran sellóleikari 1997 - Herdís Tómasdóttir textíllistamaður 1998 - Ragna Ingimundardóttir leirkerasmiður 1999 - Guðrún Einarsdóttir myndlistarmaður 2000 - Rúna Gísladóttir myndlistarmaður 2001 - Messíana Tómasdóttir, myndlistarmaður og búningahöfundur 2002 - Bubbi Morthens, tónlistarmaður

Recipients

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.