Norrćnir starfsmenntunarstyrkir

c/o Menntamálaráđuneytiđ, Sölvhólsgötu 4
Reykjavík 150
Scandinavia
Menntamálaráđuneyti Danmerkur, Finnlands og Noregs veita á námsárinu 1998-1999 nokkra styrki handa Íslendingum til náms viđ frćđslustofnanir í ţessum löndum. Styrkirnir eru einkum ćtlađir til framhaldsnáms eftir iđnskólapróf eđa hliđstćđa menntum, til undirbúnings kennslu í iđnskólum eđa framhaldsnáms iđnskólakennara og ýmiskonar starfsmenntunar sem ekki er unnt ađ afla á Íslandi. Einnig er gert ráđ fyrir ţví ađ samskonar styrkir verđi í bođi til náms í Svíţjóđ á nćsta námsári. Fjárhćđ styrksins í Danmörku er 20.500 DK, í Finnlandi 27.000 FM, í Noregi 22.400 NK og í Svíţjóđ 14.000 SK. Umsókn um styrkina ásamt stađfestum afritum prófskírteina og međmćlum skulu sendar menntamálaráđuneytinu.
Uppfćrist

Recipients

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.