Menningarsjóđur Sjóvár-Almennra trygginga hf

Kringlunni 5
Reykjavík 103
Iceland
Menningarsjóđur Sjóvár-Almennra trygginga hf var stofnađur áriđ 1997. Honum er ćtlađ ađ styrkja menningarstarfsemi međ markvissari hćtti en áđur hafđi veriđ gert. Áriđ 2002 höfđu um 720 umsóknir borist sjóđnum frá upphafi. Umsóknarfrestur rennur venjulega út í lok mars. Úthlutađ er einu sinni á ári í lok maí eđa byrjun júní. Úthlutun styrkja áriđ 2002: Auglýst var eftir umsóknum mánađarmótin mars/apríl 2002 og rann umsóknarfrestur út 24. apríl 2002. Úthlutađ var 6. júní. Aldrei fleiri umsóknir hafa borist eđa rúmlega 227 talsins samanboriđ viđ 180 umsóknir áriđ á undan. Fjölbreytni erinda var ađ sama skapi mikiđ en flestar tengdust tónlistarlífi landsmanna eđa 52 talsins, ţví nćst myndlist 28 og bókmenntum 22 talsins svo eitthvađ sé nefnt. Fimmtán styrkir voru veittir og falla ţeir undir 9 málaflokka, tónlist, sögu, myndlist, leiklist, íţróttir, forvarnir, dans, bókmenntir og síđan annađ. Heildarupphćđ styrkja er ţrjár milljónir króna en ţađ er helmings hćkkun frá fyrra ári. Nánari upplýsingar á heimasíđu fyrirtćkisins og hjá Huga Hreiđarsyni kynningafulltrúa.

Recipients

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.