British Council

London
Britain/United Kingdom
British Council er stofnun sem starfar á sviđi mennta- og menningarmála. Hún starfar í 218 borgum í 109 löndum međ höfuđstöđvar í London og Manchester og skrifstofu í Norđur Írlandi. Margar deildir starfa innan British Council og m.a. Visual Arts department sem er deild fyrir myndlist, ljósmyndun, hönnun, nytjalist og byggingalist. Tilgangur deildarinnar er ađ auka ţekkingu á og kynna breska list. Ţađ skipuleggur sýningar og ýmsar listviđburđi í samvinnu viđ ađila erlendis, međ áherslu á nútímalist. Visual Arts deildin hefur einnig á sínum snćrum skipulagningu vegna ţátttöku Breta í ýmsum alţjóđlegum listviđburđum s.s. Sao Paulo biennalnum, Istanbul biennalnum, Indian Triennale og Feneyjar biennalnum. Veittir eru styrkir til listamanna vegna sýninga erlendis m.a. vegna flutnings verka. Íslenskir myndlistarmenn búsettir í Bretlandi hafa veriđ styrktir af stofnuninni

Recipients

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.