Vatnsveita Reykjavíkur, samkeppni um útlistaverk/vatnslistaverk

Reykjavík
Iceland
Hugmyndasamkeppni um gerð útilistaverks fyrir Grasagarðinn í Laugardal á vegum Vatnsveitunar í Reykjavík.
Samkeppnin fór fram árið 1994. Þátttakendur voru: Ólöf Nordal Brynhildur Þorgeirsdóttir Inga Sigríður Ragnarsdóttir Rúrí Kristján Guðmundsson Sigurður Guðmundsson Tillaga Rúríar, Fyssa var valin til útfærslu Dómnefndarmenn fyrir hönd SÍM voru Ingólfur Arnarsson og Anna Líndal

Recipients

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.