Listahátíđ í Reykjavík

Lćkjargata 3b, pósthólf 88
Reykjavík 121
Iceland
Listahátíđ í Reykjavík var fyrst haldin áriđ 1970 og hefur veriđ haldin annađ hvert ár ć síđan. Markmiđ Listahátíđar hefur frá upphafi veriđ ađ undirbúa og halda í Reykjavík hátíđir ţar sem fram fari listkynning á sviđi tónlistar og söngs, leik- og danslistar, bókmennta, myndlistar og byggingarlistar. Yfirstjórn Listahátíđar er í höndum fulltrúaráđs, sem er skipađ helstu lista- og menningarstofnunum landsins ásamt ýmsum samtökum listamanna. Menntamálaráđherra og borgarstjórinn í Reykjavík gegna formennsku í fulltrúaráđinu til skiptis, tvö ár í senn. Listahátíđ hefur veitt styrki til ţeirra atriđa sem eru á dagskrá hennar

Recipients

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.