Íslensk-ameríska félagiđ

Rauđarárstíg 25
Reykjavík 105
United States
Íslensk-ameríska félagiđ hefur milligöngu um styrki fyrir íslenska nemendur viđ bandaríska háskóla:
1. Thor Thors-sjóđurinn: Styrkir úr sjóđnum eru einungis veittir nemendum sem leggja stund á framhaldsnám. Umsóknir ţurfa ađ berast félaginu fyrir 1. - 10. apríl ár hvert. Sjá ţar. 2. Kennarastyrkur: Fyrir kennara til ađ sćkja námskeiđ um Bandaríkin og bandaríska sögu. 3. Pamela Sanders Brement-sjóđurinn: Styrkur til náms í Haystack Mountain School of Arts (listiđnađarskóli). Sjá ţar

Recipients

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.