Pamela Sanders Brement-sjóðurinn

c/o Íslensk ameríska félagið Rauðarárstíg 25
Reykjavík 105
United States
Sjóðurinn er á vegum Íslensk-ameríska félagsins (sjá þar) og veitir námsstyrki til náms við Haystack Mountain School of Arts í Bandaríkjunum (sjá þar) . Um er að ræða styrki til 2ja og 3ja vikna sumarnámskeiða. Námskeiðin eru haldin í júní, júlí og ágúst. Þau eru framar öðru ætluð starfandi listiðnaðarfólki hvaðanæva að úr heiminum í eftirtöldum greinum: Bókagerð, bútasaumi, glerblæstri og steypu, grafík og grafískri hönnun, járnsmíði og mótun, körfugerð, leirlist, málmsteypu og steypu, pappírsmótun, trév

Recipients

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.