Listasjóður Pennans

Hallarmúla 4, pósthólf 8280
Reykjavík 128
Iceland
Sjóðurinn er minningarsjóður um Margréti og Baldvin Dungal sem stofnaður var árið 1992 á 60 ára afmæli Pennans. Markmið sjóðsins er m.a. að styrkja unga og efnilega myndlistarmenn sem sýnt hafa góðan árangur í námi og eru að taka sín fyrstu skref á listabrautinni. Venjulega eru veittir þrír styrkir og nam heildarupphæð þeirra árið 1999 kr. 700 þúsund krónum. Einn styrkur nam 400.000 og var óskilyrtur en tveir kr. 150.000 og fékk Penninn verk eftir viðkomandi listamenn í staðinn. Stjórn sjóðsins árið 200

Recipients

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.