Gangurinn / The Corridor

Reykjavík -
Iceland
Galleríið er staðsett á ganginum á heimili Helga Þorgils Friðjónssonar myndlistarmanns. Sýningar eru opnar samkvæmt samkomulagi. Galleríið var stofnað árið 1980 og árið 2000 var haldin sýning í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í tilefni 20 ára afmælis Gangsins. Bar hún yfirskriftina Gangurinn 20 ára og sýndu þar listamenn sem hafa sýnt í Ganginum í geng um árin. Gefin var út sýningarskrá.
Helgi Þorgils Friðjónsson - sjá þar

Artists displayed

Exhibitions


2005
Nían-
Einkasýningar

2003
Details III (Hús og Híbýli/Bo Bedre)
Einkasýningar

2001
Stígar og staðir
Einkasýningar

2000
Biðstofa
Einkasýningar

1999
Gangurinn, Reykjavík.
Samsýningar

1999
Gullni pensillinn
Samsýningar

1990
? 1990: Gallerí Gangur, Reykjavík.
Einkasýningar

1989
Ferðalangar
Einkasýningar

1982
Reason through blossom age
Einkasýningar

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.