Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Lauganestanga 70
Reykjavík - 105
Iceland
Opiđ laugardaga og sunnudaga 1. sept. - 31. maí kl. 14-17. Lokađ des. og jan. Opiđ alla daga nema mánudaga 1. júní - 30. september kl. 14-17. Tónleikar alla ţriđjudaga kl. 20:30 á sumrin í júní, júlí og ágúst. Sigurjón Ólafsson (1908-1982) myndhöggvari fćddist á Eyrarbakka. Hann hlaut menntun sína í Konunglegu listakademíunni í Kaupmannahöfn auk ţess sem hann dvaldi ár í Róm. Sigurjón flutti aftur til Íslands áriđ 1945. Sigurjón var og er međal ţekktustu myndhöggvara ţjóđarinnar og eru listaverk eftir
Sýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar. Tónleikar, kaffistofa međ fallegu útsýni yfir sundin

Artists displayed

Exhibitions


2006
Sigurjónssafn
Einkasýningar

2006
Út á skýjateppiđ
Samsýningar

2001
Speglanir.
Einkasýningar

1999-2000
Spor í sandinn.
Einkasýningar

1998
Sigurjón Ólafsson, ćvi og list.
Einkasýningar

1998
Úr málmi
Einkasýningar

1998
Vinafundur
Samsýningar

1997-1998
Svífandi form.
Einkasýningar

1997
Sumarsýningin Gróandi.
Einkasýningar

1996
Andlitsmyndir
Samsýningar

1996
Valdar portrettmyndir eftir Sigurjón Ólafsson.
Einkasýningar

1996
Vćttatal / Dialogue on Eerie Beings.
Samsýningar

1995-1996
Ţessir kollóttu steinar.
Einkasýningar

1995
Frá prímitívisma til póstmódernisma í norrćnni höggmyndalist / From Primitivism to postmodernism in Nordic Sculpture. Sýningin var síđar sett upp í Hafnarborg.
Samsýningar

1994
Íslandsmerki og súlur Sigurjóns Ólafssonar.
Einkasýningar

1993-1994
Hugmynd-Höggmynd.
Einkasýningar

1993
Myndir í fjalli.
Einkasýningar

1992
Fjölskyldudagar í Laugarnesi. Listahátíđ í Reykjavík.
Einkasýningar

1990-1991
Andlitsmyndir 1928-1980
Einkasýningar

1989-1990
Málmverk og ađföng.
Einkasýningar

1989
Hvunndagar 89
Samsýningar

1988
Yfirlitssýning.
Einkasýningar

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.