Gallerí Sólon Íslandus

Aðalstræti 8
Reykjavík - 101
Iceland
Gallerí Sólon íslandus var stofnað 1976 og hætti 1978. Það var til húsa að Aðalstræti 8 í Reykjavík, á jarðhæð í gamla Fjalakettinum, í sérkennilegu húsnæði þar sem á stríðsárunum var rekinn rómaður bar, Langibar. Þar er nú nýbygging og er Tryggingamiðstöðin þar til húsa.  Gallerí Sólon Íslandus er að því best er vitað fyrsta sölugalleríið sem opnað var á íslandi. Átta listamenn stofnuðu og ráku Sólon og eru þeir: Kogga - Kolbrún Björgólfsdóttir , Magnús Kjartansson , Sigurður Örlygsson , Örn Þorstei
Sýningar- og sölugallerí - Hætt

Artists displayed

Exhibitions


1993
Konan 2000
Einkasýningar

1977
Samsýning aðstandenda Gallerís Sólon Íslandus
Samsýningar

1977
Sumarsýning
Samsýningar

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.