Gallerí Langbrók

Amtmannsstíg 1
Reykjavík -
Iceland
Gallerí Langbrók var stofnuđ áriđ 1978 af tólf listakonum sem allar voru tiltölulega nýkomnar heim úr námi í listiđnađi og höfđu engan stađ til ađ kynna og selja sína  hönnun og list. Ađstandendum Gallerí Langbrókar fjölgađi fljótlega og urđu ţegar mest var 24. Gallerí Lagnbrók var fyrst ađ Vitastíg 12 en flutti síđar um 1980 á Torfuna ađ Amtmannsstíg 1 ţar sem Handverk & hönnun er núna. Galleríiđ hćtti rekstri áriđ 1985.
Sölu og sýningargallerí. - Rekstri hćtt

Artists displayed

Exhibitions


1985
Stillur / Calmness
Einkasýningar

1984
Grafík og leir
Samsýningar

1984
Skart og klćđi
Einkasýningar

1983
Gallerí Langbrók á Listahátíđ í Reykjavík
Samsýningar

1983
Skúlptúr
Einkasýningar

1982
"Smćlki" Gallerí Langbrók á listahátíđ
Samsýningar

1982
Langbrók á Torfunni
Samsýningar

1982
smćlki
Samsýningar

1982
Smćlki á Listahátíđ
Samsýningar

1981
Teikningar
Einkasýningar

1980
Listahátíđ
Samsýningar

1980
Smćlki á Listahátíđ
Samsýningar

1978
Gallerí Langbrók
Samsýningar

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.