Gallerí Hlust

Reykjavík -
Iceland
Gallerí Hlust er símsvaragallerí sem spilar hljóðverk af spólu fyrir þann sem hringir inn í síma 5514348 (mínútan er á 0.00kr + stefgj.). Hvað það sem kemst á segulbandsspólu er sýnanlegt. Galleríið er opið 24tíma á sólarhring. Gallerí Hlust er sjálfstæður hluti galleríkeðjunnar Gallerí Sýnirými. Stjórn Gallerí Hlustar er: Arnfinnur Róbert Einarsson Gunnar Magnús Andrésson og Pétur Örn Friðriksson

Artists displayed

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.