Landlist við Rauðavatn

Við Rauðavatn
Reykjavík -
Iceland
Sýningin er samstarfsverkefni SÍM (Sambands íslenskra myndlistarmanna) Reykjavíkur menningarborgar 2000 og Vinnuskóla Reykjavíkur. Myndlist og landslag sameinað í verkum sem sett voru upp við Rauðavatn. 17 myndlistarmenn unnu að sýningunni með aðstoð
Listamennirnir sem sýna og verk þeirra: Anna Þóra Karlsdóttir. Norðlingabúð. Ásta Ólafsdóttir. Uppgröftur. Borghildur Óskarsdóttir. Sumarhús. Dagmar Rhodius. Minni. Erla Þórarinsdóttir. Norðurljósasæti. Eygló Harðardóttir. Gróðrarstöð. Hekla Björk Guðmundsdóttir. Útímóalóa. Guðlaugur Valgarðsson. Baugur. Guðrún Gunnarsdóttir. ,,Einstigi" - lína í landslagi. Guðrún Vera Hjartardóttir og Elsa Dóróthea Gísladóttir. Skáldskapur skógarins. Inga Rósa Loftsdóttir. Krossgötur. Kristí

Artists displayed

Exhibitions


2000
Landart
Samsýningar

2000
Landlist
Samsýningar

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.