Gallerí Sölva Helgasonar

Lónkoti, Sléttuhlíð
Hofsós - 565
Iceland
Galleríið er helgað Sölva Helgasyni (Sólon Íslandus) sem var sjálfmentaður alþýðulistamaður. Í Lónkoti er jafnframt rekin ferðaþjónusta, auk þess sem þar er ýmiskonar uppákomur tengdar listum og afþreyingu yfir sumartímann. Til stendur sumarið 2001 að taka í notkun íbúð og vinnuaðstöðu fyrir listamenn að Lónkoti, sjá Torvaldsen-Turn
Fremur lítill salur: 20 - 25 fermetra en er gott rými. Sýningartími er 4 mánuði á ári, júní, júlí, ágúst og september og hverjum mánuði skipt í fyrra og seinna tímabil. Myndlistarmönnum sem sýna þar er skylt að hafa verk sín í ramma.

Artists displayed

Exhibitions


2000
Ágústkvöld í Lónkoti
Einkasýningar

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.