Norska húsið

Hafnargötu 5
Stykkishólmi -
Iceland
Árni Thorlacius (1802-1891) lét reisa húsið árið 1828 til íbúðar fyrir sig og fjölskyldu sína. Allur viður í húsið var fluttur tilsniðinn hingað frá Noregi og er húsið því kallað Norska húsið. Húsið var með veglegustu íbúðarhúsum á sínum tíma. Húsið hefur nú verið endurbyggt í upprunalegri mynd og friðað og varðveitir byggðasafn Snæfells- og Hnappadalssýslu
Sýningaraðstaða fyrir myndlistarsýningar og fl.

Artists displayed

Exhibitions


2008
Í bláum skugga.
Samsýningar

2003
Gestir að norðan
Samsýningar

2002
Hafið
Samsýningar

2002
Sis felix
Einkasýningar

2001
5x5.
Samsýningar

2001
Fimm x Fimm
Samsýningar

2001
Fimm x fimm, Stykkishólmi
Samsýningar

2000
Innviðir
Einkasýningar

1999
Dýrðleg veisla.
Performansar

1999
Fígúrur, form og veisla
Samsýningar

1999
Málverk-leir
Samsýningar

1998
Kirsuberin
Samsýningar

1998
Kirsuberjatréð
Samsýningar

1996
Bláar myndir
Einkasýningar

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.