Gallerí Klaustur - Skriğuklaustri

Egilsstağir -
Iceland
Á Skriğuklaustri er rekin Gunnarsstofnun sem kennd er viğ Gunnar Gunnarsson skáld. Hlutverk stofnunarinnar er m.a. "ağ leggja rækt viğ bókmenntir, meğ áherslu á ritverk og ævi Gunnars"; ağ reka dvalarstağ fyrir lista- og fræğimenn; ağ stuğla ağ atvinnuşróun, ağ efla rannsóknir á austfirskum fræğum; ağ stuğla ağ alşjóğlegum menningartengslum og standa fyrir sıningum og öğrum listviğburğum. Í Gunnasstofnun er rekiğ gallerí şar sem settar upp sex sıningar yfir sumariğ. Enn sem komiğ er hafa sıningar ağ vetrinum veriğ óreglulegar en vonir standa til ağ í framtíğinni verği stöğugt nıjar sıningar í şessu litla galleríi. Í litlu og skemmtilegu hornherbergi er snır út ağ suğurstéttinni á Skriğuklaustri er starfrækt lítiğ gallerí, Gallerí Klaustur. Lögğ er áhersla á ağ í galleríinu sıni starfandi listamenn á Austurlandi en einnig bığst gestum gestaíbúğar ağ sına í rıminu. Sıningar í Gallerí Klaustri eru ekki bundnar viğ myndlist, vefnağ eğa ljósmyndir. Einnig eru settar upp sıningar er varpa ljósi á sögu okkar og menningu. Skilyrğiğ er ağ vandağ sé til sıninganna og er şağ á valdi forstöğumanns ağ velja sıningar í galleríiğ. Şeir sem hafa áhuga á ağ sına í Gallerí Klaustri geta haft samband viğ forstöğumann Gunnarsstofnunar í síma 471-2990 eğa meğ tölvupósti. Einnig er hægt ağ sækja hér á pdf-formi fyrir Acrobat Reader málsetta grunnteikningu af rıminu.
Á Gunnarsstofnun er rekin gestaíbúğin Klaustriğ ætluğ fyrir fræği- og listamenn - sjá nánar

Artists displayed

Exhibitions


2012
Dalverpi
Einkasıningar

2009
Şegar ég hef svæft mig
Samsıningar

2005
Snæfell
Samsıningar

2004
Grafíksumar á Austurlandi
Samsıningar

2003
Ağflutt Landslag
Einkasıningar

2002
Veflist ağ vori
Einkasıningar

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.