Listasafn Borgarness
Safnahús Borgarness, Bjarnarbraut 4-6
Borgarnes -
Iceland
Listasafn Borgarness var stofnað árið 1971 er Hallsteinn Sveinsson frá
Eskiholti færði Borgarneshreppi 100 listaverk að gjöf. Hann jók síðan við
safnið næstu árin með listaverkagjöfum og veitti því að auki beinan
fjárstuðning. Safninu hafa einnig borist margar gjafir annars staðar frá og
festir sjálft kaup á nokkrum verkum á hverju ári. Eru nú um 450 verk í eigu
þess, eftir um tvö hundruð listamenn. Verk listasafnsins eru jafnan höfð til
sýnis í salarkynnum Safnahúss Borgarfjarðar, auk þess sem þau eru lánuð
til ýmissa stofnana í Borgarbyggð. Þá er það venja hjá listasafninu að bjóða
á hverju ári nokkrum listamönnum að koma og sýna verk sín í Safnahúsinu
Listasafnið er í Safnahúsi Borgarfjarðar, sjá þar
5x8m sýningarsalur og anddyri sem er um 30 fm og nýtt með salnum til sýningahalds.
Endurgjaldslaust, 4 vikur í senn
Artists displayed
Exhibitions
2009
2008
2002
2001
2001
1987