Iceland Music Information Centre

Síđumúla 34
Reykjavík - 108
Iceland
Stöđinni er ćtlađ ađ auđga íslenskar tónbókmenntir og auka útbreiđslu ţeirra. Miđstöđin er í eigu félaga sinna og nýtur fjárhagslegs stuđnings frá hinu opinbera en aflar einnig fjár međ sölu á nótum og hljóđritum jafnframt ţví sem hún nýtur ýmissa styrkja. Tónverkamiđstöđin rekur stćrsta safn íslenskra tónsmíđa á nótum. Jafnframt er hún í samstarfi viđ handritadeild Ţjóđarbókhlöđunnar um ađ í miđstöđinni sé ađ finna ljósrit af ţeim handritum sem ţar eru geymd. Tónverkamiđstöđin stendur fyrir útgáfu á íslenskri tónlist á geisladiskum og nótum. Á hverju ári eru gefnar út 3-4 geisladiskar međ íslenskri tónlist. Stćrsta verkefni í nótnaútgáfunni er kórverkaútgáfa Íslenskrar tónverkamiđstöđvar en í hana bćtast um fjögur ný verk á hverju ári.

Members


SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.