The Federation of Icelandic Artists

Pósthólf 637
Reykjavík - 101
Iceland
Bandalag íslenskra listamanna, skammstafađ BÍL, er bandalag félaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum og er tilgangur ţess fyrst og fremst ađ styđja vöxt og viđgang íslenskra lista, bćđi innanlands og utan, gćta hagsmuna íslenskra listamanna og efla međ ţeim samvinnu og samstöđu. Ađild ađ BÍL geta ţau félög listamanna átt sem starfa á atvinnugrundvelli ađ listsköpun og listflutningi og eru formenn ţeirra sjálfkjörnir í stjórn. Forseti er kjörinn til tveggja ára í senn og er hann talsmađur stjórnar og kemur fram fyrir hennar hönd út á viđ og gagnvart stjórnvöldum. Stjórn BÍL skipar fulltrúa listamanna í ýmis ráđ og nefndir á vegum ríkis og borgar, auk ţess sem hún er umsagnarađili fyrir stjórnvöld um flest ţau mál er snerta listir og menningu. Ađildarfélög BÍL eru: Arkitektafélag Íslands (AÍ); Félag íslenskra leikara (FÍL); Félag íslenskra listdansara (FÍLD); Félag íslenskra tónlistarmanna (FÍT); Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH); Félag kvikmyndagerđarmanna (FK); Félag leikmynda- og búningahöfudna (FLB); Félag leikstjóra á Íslandi (FLÍ); Félag tónskálda og textahöfunda (FTT); Rithöfundasamband Íslands (RSÍ); Samband Íslenskra myndlistarmanna (SÍM); Samtök kvikmyndaleikstjóra (SKL) og Tónskáldafélag Íslands (TÍ).
Ţorvaldur Ţorsteinsson, myndlistarmađur og rithöfundur var kjörinn forseti BÍL á ađalfundi ţann 30. október 2004 Stjórn Bíl: Arkitektafélag Íslands, AÍ, - formađur: Ţórarinn Ţórarinsson Félag íslenskra leikara; FÍL, - formađur: Randver Ţorláksson Félag íslenskra listdansara; FÍLD, - formađur: Irma Gunnarsdóttir Félag íslenskra tónlistarmanna; FÍT, - formađur: Margrét Bóasdóttir Félag íslenskra hljómlistarmanna; FÍH, - formađur: Björn Th. Árnason Félag kvikmyndagerđarmanna FK, - formađur: Björn Br. Björnsson Félag leikstjóra á Íslandi FLÍ, - formađur: Viđar Eggertsson Rithöfundasamband Íslands RSÍ, - formađur: Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson Samband íslenskra myndlistarmanna; SÍM, - formađur: Áslaug Thorlacius. Samtök kvikmyndaleikstjóra; SKL, - formađur: Friđrik Ţór Friđriksson Tónskáldafélag Íslands; TÍ, - formađur: Kjartan Ólafsson Félag tónskálda og textahöfunda; FTT, - formađur: Magnús Kjartansson Félag leikmynda- og búningahöfunda; FLB, - formađur: Hlín Gunnarsdóttir Leikskáldafélag Íslands; - formađur: Hávar Sigurjónsson Grein eftir Hannes Davíđsson um BÍL í tilefni 40 ára afmćlis félagsins var birt í Ţjóđviljanum 14. sept. 1968.

Members

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.