Info Centre on Studies Abroad

Alţjóđaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga 16
Reykjavík - 107
Iceland
Meginhlutverk stofnunarinnar er ađ safna og miđla upplýsingum um nám á framhaldsskóla- og háskólastigi, ţ.e. iđnskóla, tćkniskóla, ýmsa fagskóla og háskóla. Ţjónustan stendur öllum til bođa. Á Upplýsingastofunni finnur ţú međal annars: - Alţjóđleg rit um nám erlendis - Uppsláttarrit um nám í einstökum löndum og greinum - Kennsluskrár og bćklinga frá skólum víđa um heim - Upplýsingar um viđurkennda skóla samkvćmt fagfélögum í viđkomandi landi - Umsóknareyđublöđ um GRE, GMAT, TOEFL og SAT prófin ásamt kennslugögnum sem lánuđ eru út - Upplýsingar um húsnćđi á Norđurlöndunum og húsnćđismiđlanir í Belgíu, Hollandi, Frakklandi, Ítalíu, Ţýskalandi og Spáni - Kennslugögn fyrir tungumálapróf í Ţýskalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum - Ýmsar handbćkur um styrki - Upplýsingar til ađ leggja til grundvallar ađ námsáćtlun vegna ţátttöku í NORDPLUS og ERASMUS
Uppfćrist

Members


SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.