The Icelandic Society of Ceramic Artists

Hafnarstræti 16, pósthólf 1115
Reykjavík - 101
Iceland
Leirlistarfélagið var stofnað árið 1981 af 11 leirlistarmönnum en í dag eru félagar um 50. Hlutverk félagsins felst meðal annnars í því að kynna leirlistina og stuðla að sýningarhaldi. Félagið stóð m.a. fyrir 15 ára afmælissýningar í Hafnarborg 1996, tók þátt í dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000 undir heitinu Logandi list og 12 jan. - 3. febrúar 2002 stóð félagið fyrir sýningu í Listasafni Kópavogs m.a. í tilefni 20 ára afmæli félagsins. Í tilefni af 20 ára afmæli félagsins var einnig

Members

SÍM | Hafnarstræti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.