NBK - Norske Billedkunstnere

Grev Wedels plass 7
Osló - N-0151
Norway
NBK er fagfélag norska myndlistarmanna. Ţađ vinnur ađ almennum hagsmunamálum myndlistarmanna s.s. á hugmyndafrćđilegu, fjárhagslegu og félagslegu sviđi. Í NBK eru um 2400 félagsmenn. Í félaginu eru 21 ađildarfélög eđa hópar. Félagiđ á fulltrúa í ýmsum nefndum og ráđum. Samtökin sjá m.a. um ađ skipuleggja Höstutstillingen (Statens Kunstutstilling) og fefa út fréttablađiđ Billedkunst sem kemur út í 3800 eintökum. Blađiđ er sent á skrifstofu SÍM í Reykjavík.

Members

SÍM | Hafnarstrćti 16, P.O. box 1115, IS-121 Reykjavik, Iceland  | Phone: 551 1346 - Fax: 562 6656 | E-mail: sim@sim.is.