Private Exhibitions
Group Exhibitions
Education
Memberships
Art related activities or assignments
Grants and awards
More information
Stefna listamannsins:
Í listsköpun minni er náttúran
mikilvćgur ţáttur. Mosinn merkir í mínum huga mýktina og forgengileikann í
andstöđu viđ hörku hraunsins.
Sköpunarferliđ hefst hjá mér ţegar
ég geng um náttúruna og skynja beint sjónrćna og líkamlega snertingu viđ
umhverfi mitt sem fylgir mér inn á vinnustofuna ţegar ég vinn á strigann. Ég
vinn međ myndir sem festast í huga mínum.
Í listsköpun minni er villt
náttúran í stöđugri umbreytingu? ţar eru á ferđinni sköpunarmáttur, eyđing og veikleiki frumstćđs plöntulífsins í
samhengi viđ hrjúfleika storknađra hvítglóandi steinefna sem eiga uppruna sinn
í iđrum jarđar..
Allir ţessi ţćttir skapa form og
myndir ţar sem frumefnin eru í ţróunarferli og eru endurspeglun eilífrar hringrásar
lífs og dauđa.
Töfrar og afl íslenskrar náttúru
eru minn innblástur.
Áhrif annara listamanna og
liststefna í listasögunni:
Ef fariđ er í gegn um listasöguna
má segja ađ verk mín séu undir rómantískum áhrifum, (Constable, Turner,
Friederitch), ef viđ erum minnug ţess ađ himneskt afl náttúrunnar var
uppspretta innblásturs?.(andleg og huglćg list)? en einnig eru áhrif frá
Expresionisma (Tjástíl) (persónuleg list, innsćislist, huglćg sýn).
Ţegar horft er á tćknilegu
hliđina, má vera ađ hugsađ sé um Matherical art (efnislćga list )(innri
óformleika), en verk mín eru of tengd raunverulegri náttúru og Informalisminn
(óformleikinn) gengur ekki upp í vitsmunalegri sköpun.
Finna má áhrif frá Action Painting
(ađgeđarlist) og mikilvćg áhrif frá Eco Art (umhverfislist)(sem kemur frá
landslagslist, en er svolítiđ ólík). Innan ţessarar liststefnu má finna
spćnska samtímalistamenn svo sem Fernando Casás eđa Miguel Angel Blanco. Í
ţessari tegund listar eru efnin álitin eitthvađ heilagt og ţađ er trúarlegur
ţáttur í sköpunarferlinu.
Einnig má finna áhrif frá spćnska samtímalistamanninum Miguel
Barceló, og ađ sjálfsögđu má ekki gleyma íslenskum náttúrulistamönnum svo sem
Kjarval eđa Eggert Péturssyni? og ef til vill Ólafi Elíassyni međ sinn
mosavegg.
Listferliđ:
Í sköpunarferli mínu tengi ég saman ósjáfráđ viđbrögđ viđ lćrđa
nákvćmni.
Venjulega blanda ég efni (olíu, acryl, náttúruefnum) og tćkni til
ađ ná fram ţrívíddaráhrifum í myndirnar.
Silvia Björg