Án titils

Year: 1975
Size: 30x11,5 sm

Hauststemning

Year:
Size: 53x73 sm

Án titils

Year: 1973-1974
Size: 20,5x22 sm

Án titils. Mynd úr bókinni Hófadynur

Year:
Size: 22x18,5 sm

Alfređ Flóki

Year:
Size: 17x20 sm

Án titils

Year: 1972
Size:

Year of birth: 1916
Year of death: 1977

Iceland

Private Exhibitions


1977
Iceland

1976
Iceland

1968
Iceland

1952
Iceland

Group Exhibitions

Education


1943-1945
New York
United States

1941-1943
Minneapolis
United States

1935-1938
Kaupmannahöfn
Denmark


1931-1935
Reykjavík
Iceland

Art related activities or assignments


1974
Bókaútgáfa
Helgi skođar heiminn. Halldór teiknađi myndirnar, sagan var skrifuđ í kringum ţćr. Útg. Iđunn.

1966
Bókaútgáfa
Hófadynur. Útg. Litbrá.

1943
Ýmislegt
Bjó til 18 gerđir af styttum m.a. af víkingum og hestum, sem fór í framleiđslu.

1938-1940
Auglýsingagerđ
Rak eigin auglýsingastofu ásamt Ágústu systur sinni

Myndskreytingar í tímarit, blöđ og bćkur
Teiknađi í fjölda bóka og tímarita, m.a. Spegillinn í mörg ár.

Hönnun
Merki Rafmagnsveitu Reykjavíkur

Hönnun
Merki Reykjavíkurborgar

Altaristöflur
Grundarfjarđarkirkja og Garđakirkja á Álftanesi

Hönnun

Hönnun
Merki Flugfélags Íslands

Hönnun
Hannađi gömlu íslensku peningaseđlana

More information

Halldór Pétursson fćddist 26. september áriđ 1916 ađ Túngötu 38 í Reykjavík. Hann var sonur Ólafar Björnsdóttur og Péturs Halldórssonar borgarstjóra. Halldór byrjađi mjög ungur ađ teikna og snemma ljóst hvert hugur hans stefndi. Hann varđ fljótt landsţekktur fyrir teikningar sínar. 
    Hann myndskreytti fjölda bóka og rita. M.a. myndskreytti hann Spegilinn frá árinu 1947 og teiknađi forsíđur á Vikuna. Halldór hafđi mikinn áhuga á hestum og voru hestamyndir eitt af ,,vörumerkjum" hans. Einnig var hann frábćr skopmyndateiknari. 
    Međal frćgustu teikninga hans eru eflaust myndaröđ vegna heimsmeistaraeinvígisins í skák 1972 og ţorskastríđsmyndir. Ţćr voru birtar út um allan heim. 
    Halldóri veittist einstaklega létt ađ teikna og var mjög snöggur, hann hafđi sérlega gott sjónminni og gat teiknađ eftir á međ ótrúlegri nákvćmni. Hann málađi einnig međ olíulitum og vatnslitum ţó ţekktastur vćri hann fyrir teikningar sínar.
Halldór lést í Reykjavík 16. mars 1977.


Keywords