Morgunn á miđinu

Year: 1927
Size: 101x138

Beinin hennar Stjörnu

Year: 1934
Size: 90x106

Geimurinn

Year: 1962
Size: 57,5x48,5

Óđur til mánans

Year: 1925
Size: 78 x 68

Year of birth: 1892
Year of death: 1993

Iceland

Private Exhibitions


1992
Finnur Jónsson í Listasafni Íslands
Iceland

1976
Finnur Jónsson. Yfirlitssýning
Iceland

1971
Örlagateningurinn. Finnur Jónsson 1921-1925
Iceland

1961
Finnur Jónsson, málverkasýning.
Iceland

1956
Málverkasýning Finns Jónssonar
Iceland

1953
Málverkasýning Finns Jónssonar
Iceland


1946
Iceland

1943
Iceland

1942
Iceland

1941
Iceland

1937
Málverkasýning Finns Jónssonar
Iceland

1932
Málverkasýning Finns Jónssonar
Iceland

1929
Iceland

1926
Iceland

1925
Iceland

1921
Iceland

1921
Iceland

Group Exhibitions1977
Listsýning Iđnađarmannafélagsins í Reykjavík
Iceland

1971
France


1969
Vorsýning Myndlistarfélagsins
Iceland

1968
Germany

1968
Germany

1967
Sýning á verkum listamanna, sem komu heim frá námi á árunum 1918-1930
Iceland

1962-1967
Vorsýningar Myndlistarfélagsins
Iceland

1943
Listsýning Félags íslenskra myndlistarmanna
Iceland

1939
United States

1925
Der Sturm. 141 Ausstellung.
Germany

Education


1922-1925
Dresden
Germany
Fékk fría skólavist. Ađalkennari: Edmund Kesting

1922
Dresden
Germany
Var í útlendingadeildinni. Ađalkennari: Oskar Kokoschka

1921
Berlín
Germany
Í tvo mánuđi

1920-1921
Kaupmannahöfn
Denmark

1919
Kaupmannahöfn
Denmark

1915-1919
Reykjavík
Iceland

1915-1919
Reykjavík
Iceland

1915-1916
Reykjavík
Iceland

Art related activities or assignments


1964.05.23.
Greinaskrif
Vísir. Svar til Kurt Zier, skólastjóra Handíđaskólans

1961
Félagsstörf
Einn af stofnfélögum Myndlistarfélagsins og fyrsti formađur ţess

1957.10.13.
Greinaskrif
Morgunblađiđ. Málverkasýning Jóhanns Briem

1956.03.03.
Greinaskrif
Vísir. Ásgrímur Jónsson áttrćđur.

1956
Samkeppnir
Steindir gluggar fyrir Bessastađakirkju. Finnur Jónsson og Guđmundur frá Miđdal unnu.

1953.11.27.
Greinaskrif
Tíminn. Ţýzka svartlistarsýningin í Listamannaskálanum.

1946.04.16.
Greinaskrif
Alţýđublađiđ. Orrinn og ţeir erlendu, sbr greinar Jóns Ţorleifssonar í Mbl. 9.4.1946

1946.04.03.
Greinaskrif
Alţýđublađiđ. Ţjóđsögurnar og listamennirnir, v.greinar Orra í Mbl. 31.3.1946

1944.05.11.
Greinaskrif
Alţýđublađiđ. Einar Jónsson sjötugur

1941
Félagsstörf
Einn af stofnendum Félags íslenskra myndlistarmanna og í stjórn ţess

1939.08.04.
Greinaskrif
Vísir. Samvinna íslenzkra listmálara og Bandalag ísl. listamanna

1934-1950
Kennslustörf
Menntaskólinn í Reykjavík

1934-1940
Stofnun og rekstur skóla
Kvöldskóli Finns Jónssonar og Jóhanns Briem

1933-1942
Kennslustörf
Flensborgarskóli í Hafnarfirđi

1928-1931
Félagsstörf
Formađur Listvinafélagsins í Reykjavík

1927
Félagsstörf
Í stjórn Félags íslenskra gullsmiđa

Önnur störf
Gullsmíđar

Grants and awards


1987
Viđurkenningar

1979
Viđurkenningar

1976
Fyrir myndlistarstörf
Forseti Íslands Stórriddarakross hinnar íslensku fálkaorđu
Viđurkenningar

1973
Alţingi Heiđurslaun
Viđurkenningar

1971
Salon International Heiđursverđlaun
Viđurkenningar

1970
Viđurkenningar

1968
Viđurkenningar

More information

Finnur Jónsson var fćddur á Strýtu í Hamarsfirđi. Foreldrar hans voru Ólöf Finnsdóttir frá Tunguhóli í Fáskrúđsfirđi og Jón Ţórarinsson af Berufjarđarströndum     
    Finnur var til sjós frá 1905 til ársins 1919, síđustu árin ţó einungis á sumrum. Áriđ 1915 flutti hann til Reykjavíkur og lćrđi ţar gullsmíđi og teikningu. Finnur fór utan til náms áriđ 1919, til Danmerkur og Ţýskalands og kom heim áriđ 1925. 
    Í Ţýskalandi voru miklar hrćringar í myndlist og kynntist hann ţar listamönnum og nýjum listastefnum. Hann var einn af frumkvöđlum abstraktlistarinnar á Íslandi og var fyrstur til ađ sýna slík verk hérlendis. Finnur vann ţó ekki ekki einvörđungu í ţeim stíl, hann gerđi einnig mannamyndir og náttúrulífsmyndir og ferđađist m.a. vegna ţess um hálendi Íslands. 
    Hann vann mikiđ ađ félagsmálum myndlistarmanna, skrifađi í blöđ og lenti í ritdeilum um myndlist, einnig starfađi hann fram af töluvert viđ gullsmíđar og kennslu auk ţess ađ sinna myndlist. 
    Áriđ 1985 gáfu Finnur og kona hans Guđný Elíasdóttir Listasafni Íslands 800 verk Finns og er ţađ ein stćrsta listaverkagjöf til handa safninu. Finnur lést áriđ 1993 ţá tćplega 101 árs. Síđan er í vinnslu