Sumarkvöld viđ Reykjavík / Summer Evening in Reykjavik

Year: 1904
Size: 47,5x77,5 cm

Sólarlag viđ Tjörnina / Sunset by the Lake

Year: 1905
Size: 79x125 cm

Foss / Waterfall

Year: 1909
Size: 26x39,5 cm

Hekla úr Laugardal / Mt.Hekla from Laugardalur

Year: 1922
Size: 96,5x128 cm

Heimili listamannsins / The Artist's Home

Year: 1923
Size: 35x25 cm

Ţingvellir / Thingvellir

Year: 1900
Size: 57,5x81,5 cm

Year of birth: 1867
Year of death: 1924

Iceland

Private Exhibitions


2000
Ţórarinn B. Ţorláksson, brautryđjandi í byrjun aldar.
Iceland

1967
Ţórarinn B. Ţorláksson 1867-1967
Iceland

1947
Yfirlitssýning
Iceland

1924
Minningarsýnin.
Iceland


1909-1910
Iceland
1902
Myndasýning.
Iceland


Group Exhibitions


2000
The Year 1900 Art at the Crossroads.
Britain/United Kingdom

2000
The Year 1900 Art at the Crossroads.
United States

1998
Landschaf als Kosmos der Seele.
Germany

1996
Mřrkets lys.
Denmark

1995
Ljós úr norđri.
Iceland

1995
Luz del Norte
Spain

1995
Luz del Norte.
Spain

1994
Ásjónur.
Iceland

1987
Nordiske stemminger.
Norway

1987
Lumieres du Nord, la peinture scandinave 1885-1905.
France

1986
Dreams of a Summer Night, Scandinavian Painting at the Turn of the Century.
Britain/United Kingdom

1901
Foraarsudstillingen.
Denmark

Education


1896-1899
Kaupmannahöfn
Denmark

1895-1896
Kaupmannahöfn
Denmark


Art related activities or assignments


1922
Hönnun
Hús Listvinafélagsins var reist eftir upphdráttum Ţórarins á Skólavörđuholti.

1921
Náms-og starfsferđir
Kaupmannahöfn og Ţýskaland

1916-1924
Félagsstörf
Listvinafélagiđ. Einn af stofnendum

1916-1923
Kennslustörf
Iđnskólinn i Reykjavík. Skólastjóri.

1916
Altaristöflur
Kristur og María Magdalena viđ gröfina í Bíldudalskirkju (frumverk)

1916
Altaristöflur
Kristur og bersynduga konan í Ţingmúlakirkju í Skriđdal (frumverk)

1914
Altaristöflur
Leyfiđ börnunum ađ koma til mín, í Stórólfshvolskirkju. (frumverk)

1913
Nefndir og ráđ
Fánanefnd. Skipađur af ráđherra Íslands

1912-1924
Rekstur verslunar
Pappísrsverlsun Ţór. B. Ţorlákssonar ađ Veltusundi 1 í Reykjavík og síđar í Bankastćti 11

1912
Altaristöflur
Jesús Kristur, guđslamb. Sálm. 23.1. í Brjánslćkjarkirkju. (frumverk)

1911-1913
Kennslustörf
Menntaskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.

1911
Altaristöflur
Leyfiđ börnunum ađ koma til mín. Ţingeyrarkirkja (frumverk)

1910
Altaristöflur
Komiđ til mín allir ţér,sem ...(kópía) í Höskuldsstađakirkju á Skagaströnd

1907-1921
Kennslustörf
Kennaraskólinn. Teiknikennari.

1907-1913
Kennslustörf
Kvennaskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.

1905-1907
Kennslustörf
Menntaskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.

1904-1916
Kennslustörf
Iđnskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.

1903-1910
Altaristöflur
Upprisa Krists (kópía eftir altaristöflu Wegeners í Dómkirkjunni í Reykjavík) í Bćjarkirkju í Bćjarsveit í Borgarfirđi, í Ingjaldshólskirkju, í Ólafsvíkjurkirkju (nú í safnađarheimilinu) og í Tjarnarkirkju á Vatnsnesi í Húnaţingi

1903
Myndskreytingar
Ljóđabók Guđmundar Magnússonar (Jóns Trausta) Íslandsvísur.

1887-1895
Ýmis störf
Bókbindari viđ Ísafoldarprentsmiđju

Altaristöflur
Kristur á leiđ til Emmaus (kópía af málverki Ankers Lunds) í Hvammskirkju í Norđurárdal

Altaristöflur
Kristur blessar lítinn dreng (kópía af altaristöflu Blochs í kirkjunni í Holbćk frá 1876) í Lundarkirkju í Lundarreykjadal.

Grants and awards


1895
Fyrsti opinberi styrkurinn til handa málarlist hér á landi.
Alţingi Námsstyrkur
Styrkir

More information

Myndin af Ţórarni er sjálfsmynd máluđ áriđ 1924, stćrđ: 23x18 cm, eigandi: Listasafn Íslands. 
    Ţórarinn Benedikt Ţorláksson fćddist 14. febrúar 1867 ađ Undirfelli í Vatnsdal, nćstyngstur 14 barna hjónanna Sigurbjargar Jónsdóttur og séra Ţorláks Stefánssonar sem ţá var prestur ađ Undirfelli. 
    Áriđ 1885 fór Ţórarinn til Reykjavíkur og nam bókbandsiđn sem hann svo vann viđ hjá prentsmiđju Ísafoldar. Í Reykjavík fékk hann tilsögn í teikningu en áriđ 1895 hélt hann til Kaupmannahafnar međ styrk frá Alţingi til náms í málaralist. Hann kom alkominn heim voriđ 1902 en sumariđ 1900 hafđi hann dvaliđ á Íslandi og málađ fyrstu landslagsmyndir sínar m.a. á Ţingvöllum. 
    Ţórarinn opnađi sýningu á málverkum sínum í desember áriđ 1900 í Reykjavík og var sú sýning hin fyrsta sem íslenskur málari hélt á verkum sínum hérlendis og markađi Ţórarinn ţannig kaflaskil í sögu íslenskrar myndlistar. 
    Eitt helsta viđfangsefni Ţórarins í málverkum sínum er íslenskt landslag og náttúra og er hann talin hafa lagt hornstein ađ ţeirri hefđ sem ríkt hefur hér á landi í landslagsmálun. 
    Ţórarinn stundađi ávallt önnur störf međfram listinni og voru ţau einkum teiknikennsla en einnig var hann í nokkur ár skólastjóri Iđnskólans í Reykjavík. Hann rak jafnframt ritfangaverslun og seldi ţar auk ritfanga m.a. teikni- og listmálaravörur. Ţórarinn kvćntist Sigríđi Snćbjarnardóttur 12 nóvember 1903.
Hann lést í sumarbústađ sínum Birkihlíđ í Laugardal 10. júlí 1924.


Keywords