postulínsstytta

Year: 2008
Size: hćđ 19 sm

Álfur út á skál

Year: 2008
Size: 15 x 8 sm

vasar

Year: 2006
Size: hćđ 30 sm

diskarekki

Year: 2006
Size: 135 x 90 mm


Kjartansgata 4
105 Reykjavík
Iceland
Sími: 561 1831 / 8621307
GSM:

Private Exhibitions


2008
Á skörinni
Iceland

1999
Hannyrđir
Iceland


1995
France

Group Exhibitions


2008
Samsýning Leirlistarfélagsins, Postulínstyttur
Iceland

2007
Kvika
Iceland

2007
Allir fá ţá eitthvađ fallegt
Iceland

2007
Vösumst
Iceland

2007
Kertastjakar
Iceland

2006
Verk, hlutur, hlutverk
Iceland


2006
Sumarsýning
Iceland

2005
Sögur af Íslandi
Iceland

2005
Allir fá ţá eitthvađ fallegt
Iceland

2004
Minningarbrot og Helgir stađir
Iceland

2004
Ljósabiđa
Iceland

2004
Allir fá ţá eitthvađ fallegt
Iceland

2003
Allir fá ţá eitthvađ fallegt
Iceland

2003
Spor, Rundetĺrnet Kaupmannahöfn
Iceland

2003
Töskur
Iceland

2003
Jólaplattar
Iceland

2002
Farandsýning handverksfólks á Íslandi,
Iceland

2002
Tvískipt
Iceland


2001
Ljóslifandi
Iceland

1998
Italy

1996
France


1995
Germany1994
l'Art dans la Hotte
France

1994
France


1991
Ceramic flasks
Switzerland

1991
Sýning útskriftarnemenda
France


Education


Mílanó
Italy

Strasbourg
France

Strasbourg
France


Memberships

Art related activities or assignments


2000
Verđlaunagripagerđ
Nýsköpunarsjóđur Forseta Íslands

1999
Verđlaunagripagerđ
Ţróunarfélag miđborgarinnar til handa Versluninni Spaksmannspjörum. Reykjavík

Kennslustörf
Myndlistarkennsla í ýmsum skólum og seta í prófnefndum v/inntökuprófa

Uppsetning sýninga
Ýmsar sýningar á Íslandi og í Frakklandi

Ýmis störf
Grafísk hönnun, leiđsögumađur, farastjóri, ţýđandi o.fl.

More information

Í verkum mínum reyni ég ađ skođa sambandiđ á milli notagildis og tjáningu. Nytjahlutir eru hluti af okkar daglega lífi, viđ vitum hvernig á ađ nota ţá međ lífsreynslu okkar. Ég reyni ađ brjóta upp ţetta samband međ ţví ađ hanna hluti sem tjá lífiđ á sama hátt og sjálfiđ í rýminu. 
    Í verkum mínum reynir ég ađ skapa samspil á milli einfaldsleika, hversdagslífs og náttúru í mismunandi formi og litum út frá raunveruleikanum og/eđa draumaheimi mínum. 
    Glerjungurinn sem ég nota er mattur og virđist liggja utan á verkinu eins og sandur, ég glerja oft tvisvar, jafnvel ţrisvar og brenni hlutinn jafnoft til ađ ná fram dýpt í litnum, má segja ađ ég vinni ţetta svolítiđ eins og málari. Ţannig gefur glerjungurinn verkinu sérstakan blć, í raun hef ég áhuga á ađ ytri húđ verksins gefi okkur hugbođ um ađ formiđ gćti enn vaxiđ og veđrast međ tímanum. 
    Formiđ lifir og ţroskast, viđ eigum ađ geta séđ fortíđina og framtíđina speglast í ţví. 
    Glerjungurinn er brenndur 980°C og er uppskriftin ađ sjálfsögđu leyndarmál.


Keywords